Sérfræðingar

í viðskiptahugbúnaði

Viðskiptahugbúnaður

Veitum ráðgjöf við val og notkun á viðskiptahugbúnaði. Aðstoðum fyrirtæki við innleiðingu nýrra kerfa og kerfiseininga. Smíðum jafnframt viðbætur við núverandi kerfi og kerfiseiningar. Búum að áratuga reynslu af innleiðingum og þjónustu á Concorde XAL, Microsoft Dynamics Ax og Microsoft Dynamics NAV.

Viðskiptagreind

Aðstoðum fyrirtæki við innleiða og þróa ferla við greiningu upplýsinga úr rekstri. Skilgreinum árangursmælikvarða og gerum mælingar aðgengilegar. Komum upp skilvirku eftirlit með árangri. Leggjum sérstaka áherslu á hagkvæmar og árangursmiðaðar lausnir. Höfum mikla reynslu af úrvinnslu og samkeyrslu gagna frá ólíkum gagnalindum.

Hugbúnaðargerð

Sinnum almennri hugbúnaðargerð. Búum af yfirgripsmikilli reynslu af hugbúnaðargerð allt frá greiningu til eftirfylgni og viðhalds. Sinnum jafnframt verkefnastjórnun í hugbúnaðarverkefnum.

Ráðgjöf

Veitum ráðgjöf við val og notkun á upplýsingatækni í rekstri ásamt almennri rekstrarráðgjöf. Bætum skilvirkni með endurhönnun vinnuferla. Horfum sérstaklega til þess að finna hagkvæmar og árangursmiðaðar lausnir á þeim verkefnum sem leysa þarf á hverjum tíma.

Um okkur

Isit ehf. er stofnað árið 2010. Það sem hefur einkennt starfsemi okkar frá upphafi er sú áhersla að byggja upp langtíma samband við viðskiptavini. Við veitum framúrskarandi þjónustu, erum sanngjörn, heiðarleg og alltaf til taks. Viðskiptavinir okkar eru meðal stærstu fyrirtækja landsins.

Starfsmenn

staff

Baldur Sigurðsson

staff

Smári Þór Baldursson

staff

Sigurður Heiðar Baldursson

staff

Hrafnhildur Arnardóttir

Hafðu samband

  • isit@isit.is
  • Isit ehf

    Fannafold 107

    112 Reykjavík